
Um okkur
Garnes Data er tæknifyrirtæki sem er 100% í eigu starfsfólks. Garnes Data er með aðsetur í Ósló, Þrándheimi, Reykjavík og víðar. Við þjónum yfir 600 fyrirtækjum og bjóðum upp á heildarlausn í upplýsingatækni, sérstaklega fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Við sinnum Noregi og Íslandi á landsvísu.
Okkar framtíðarsýn er að veita viðskiptavinum okkar örugga og bestu mögulegu upplýsingatæknilausn á sanngjörnu og fyrirsjáanlegu verði. Við ábyrgjumst okkar þjónustu og okkar fókus er á persónulegri þjónustu.
Garnes Data er eitt af mörgum tæknifyrirtækjum í Garnes Group. Við erum starfandi í Noregi, Íslandi og Sri Lanka. Alls hefur Garnes Group um 1.000 fyrirtæki í viðskiptum.
Þetta erum við
-
Elías Björnsson
Eigandi/Sérfræðingur
-
Björn Þór Sigurðarson
Eigandi/Sérfræðingur
-
Tore Foss
Eigandi/Framkvæmdastjóri
Kíktu á okkur
Hlíðasmári 19, 3. hæð
201 Kópavogur
Sími
+354 537-2500